- Grunnstefna Ábyrgrar framtíðar er að standa vörð um frelsi almennings til að ráða lífi sínu.
- Mannréttindi og tjáningarfrelsi séu virt á öllum sviðum samfélagsins. Stjórnarskránni sé fylgt að gefa ekki neinum erlendum eða alþjóðasamtökum vald fram yfir stjórnarskrá og lög sett af alþingi af lýðræðislega kjörnum fulltrúum
- Valfrelsi einstaklingsins sé sem mest á sem flestum sviðum samfélagsins.
- Viljum efla vitund almennings um réttindi skyldur og ábyrgð að efla og styrkja samfélagið til framfara og aukins lýðræðis.
- Ábyrgð framtíð hafnar allri þátttöku í stríði og vopnaburði erlendrar ríkja. Varnarbandal skal ekki taka þátt í árásum á annað land og slíkri þáttöku sé alfarið hafnað.
- Undir öllum kringumstæðum skal efna til samræðna til að koma á samkomulagi og sáttum.
